Áhrif jarðskjálfta á Íslandi fyrr á öldum

Málþing um áhrif jarðskjálfta á Íslandi fyrr á öldum var haldið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 15. janúar 2022. Málþingið fór fram í streymi og var afar vel heppnað. Er þetta í fyrsta sinn sem félagið streymir frá slíkum viðburði. Útdrætti úr erindum sem flutt voru á málþinginu má lesa hér. Streymið verður gert aðgengilegt á vefnum von bráðar.

Previous
Previous

Upptaka af síðasta málþinigi

Next
Next

Málþing um búfjársjúkdóma