Fréttir

Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Málþing um Ástarjátningar í bréfum og dagbókum

Málþing um Ástarjátningar í bréfum og dagbókum á átjándu og nítjándu öld var haldið í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 11. febrúar. Rúmlega 80 manns sóttu málþingið sem tókst afar vel í alla staði. Útdrætti frá málþinginu má lesa hér

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla Félags um átjándu aldar fræði vegna ársins 2022 hefur verið gerð aðgengileg á vefnum. Skýrsluna má sjá hér sem og undir liðnum Ársskýrslur á síðunni Um félagið.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Málþing í tilefni af 250 ára fæðingarafmæli Gunnlaugs Briem

Málþing í tilefni af 250 ára fæðingarafmæli Gunnlaugs Briem sýslumanns var haldið í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 14. janúar. Um 115 gestir sóttu málþingið sem tókst afar vel. Af þessu tilefni vann Þjóðminjasafn Íslands sýningu í samstarfi við Félag um átjándu aldar fræði.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Af málþingum haustsins

Tvö málþing voru haldin í Þjóðarbókhlöðu haustið 2022 og tókust þau bæði með ágætum. Laugardaginn 8. október var haldið málþing um tvö rannsóknarverkefni í sagnfræði. Erindin voru afar áhugaverð og sköpuðust fjörugar umræður milli erinda.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Ársskýrsla 2021

Ársskýrsla Félags um átjándu aldar fræði hefur verið gerð aðgengileg á vefnum.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Útdrættir frá síðasta málþingi

Málþing um nýjar rannsóknir á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld var haldið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 12. febrúar 2022. Um 60 manns sóttu málþingið sem tókst afar vel.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Málþing um búfjársjúkdóma

Málþing um búfjársjúkdóma á átjándu og nítjándu öld var haldið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 9. október 2021. Málþingið var fjölsótt og afar vel heppnað. Útdrætti úr erindum sem flutt voru á málþinginu má lesa hér.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Starfið framundan

Málþing á síðustu mánuðum ársins 2021 (með fyrirvara um breytingar)

Ítrekað hefur þurft að fresta málþingum félagsins á starfsárinu 2020–2021. Stjórn félagsins hefur ákveðið að málþing komi aftur á dagskrá haustið 2021.

Árið 2021: 9. október kl. 13:30–16:30: Af búfjársjúkdómum á átjándu og nítjándu öld

Fyrirlesarar á málþinginu verða: Helgi Sigurðsson, dýralæknir ogsagnfræðingur, mun veita yfirlit um búfjársjúkdóma á nítjándu öld; Karl Skírnisson, dýrafræðingur, mun fjalla um sullaveiki; Ólafur R. Dýrmundsson, búvísindamaður, mun fjalla um fjárkláðafaraldra og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, mun fjalla um miltisbrand.

Read More
Átjanda Öldin Átjanda Öldin

Fréttir af aðalfundi 2021

Aðalfundur Félags um átjándu aldar fræði 2021 var haldinn í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 27. febrúar 2021. Stjórn félagsins skipa nú: Erla Dóris Halldórsdóttir, formaður; Helga Hlín Bjarnadóttir, varaformaður; Kristín Bragadóttir, ritari; Helga Kristín Gunnarsdóttir, gjaldkeri; Ingi Þorleifur Bjarnason, Ingi Sigurðsson, Jón Kristinn Einarsson, Margrét Gunnarsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, meðstjórnendur. Félagar eru nú 333 talsins.

Read More