Viltu gerast meðlimur í Félagi um átjándu aldar fræði?

Félag um átjándu aldar fræði er þvervísindalegt fræðafélag, öllum opið. Málþing félagsins fara fram í febrúar, apríl/maí og í október. Viðfangsefnin eru fjölbreytt. Félagið var stofnað árið 1994 og eru félagar nú 330 talsins.

Félagsgjald er 2.000 kr. og er innheimt árlega.