Málþing: Af vinnukonum á átjándu og nítjándu öld
Málþing undir yfirskriftinni „Af vinnukonum á átjándu og nítjándu öld“ var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 18. október 2025. Fundargestir voru á bilinu 115-120 og spunnust líflegar umræður milli erinda. Útdrætti úr erindum má sjá hér