Úrdrættir frá málþingi 2. apríl

Málþing undir yfirskriftinni Enn af nýjum rannsóknum sagnfræðinga á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld var haldið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 2. apríl. Um 50 manns sóttu málþingið sem tókst afar vel. Útdrætti frá málþinginu má lesa hér.

Previous
Previous

Ársskýrsla 2021

Next
Next

Útdrættir frá síðasta málþingi