Fréttir af aðalfundi 2021

Aðalfundur Félags um átjándu aldar fræði 2021 var haldinn í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 27. febrúar 2021. Stjórn félagsins skipa nú: Erla Dóris Halldórsdóttir, formaður; Helga Hlín Bjarnadóttir, varaformaður; Kristín Bragadóttir, ritari; Helga Kristín Gunnarsdóttir, gjaldkeri; Ingi Þorleifur Bjarnason, Ingi Sigurðsson, Jón Kristinn Einarsson, Margrét Gunnarsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, meðstjórnendur. Félagar eru nú 333 talsins.

Previous
Previous

Starfið framundan