Málþing um Rannsóknir ungra sagnfræðinga á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld
Málþing um Rannsóknir ungra sagnfræðinga á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 5. október 2024. Um 100 gestir sóttu málþingið sem tókst afar vel og var ungu sagnfræðingunum til sóma. Útdrætti úr erindum má sjá hér