Af heilbrigðismálum á Íslandi á átjándu og nítjándu öld
Afar vel heppnað málþing um heilbrigðismál á Íslandi á átjándu og nítjándu öld var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 10. febrúar 2024. Málþingsgestir voru rúmlega 100 talsins. Útdrætti úr erindum má sjá hér