Málþing um Íslendinga í Kaupmannahöfn á átjándu öld

Málþing um Íslendinga í Kaupmannahöfn á átjándu öld var haldið í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 25. mars. Rúmlega 100 manns sóttu málþingið sem var afar áhugavert og tókst í alla staði vel. Útdrætti úr erindunum má sjá hér.

Previous
Previous

Málþing um Hrappseyjarprentsmiðju

Next
Next

Málþing um Ástarjátningar í bréfum og dagbókum