Málþing um Hrappseyjarprentsmiðju
Málþing í tilefni þess að 250 eru liðin frá stofnun Hrappseyjarprentsmiðju var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 14. október 2023. Um 100 manns sóttu málþingið sem tókst í alla staði vel. Útdrætti úr erindunum má lesa hér