Back to All Events

Af bandarískum málefnum frá sjálfstæðisyfirlýsingu (1776) til 1800

verður haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 18. apríl 2026 kl. 13.30-16.15. Erindi flytja Guðmundur J. Guðmundsson, sagnfræðingur, Sveinn Máni Jóhannesson, sagnfræðingur, Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræðingur. 

Previous
Previous
February 14

Eggert Ólafsson. Þriggja alda minning