Back to All Events
verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 14. febrúar 2026 kl. 13.30 til 16.15. Erindi flytja Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, Sigurður Steinþórsson, prófessor emeritus í jarðfræði við Háskóla Íslands, Guðrún Ása Grímsdóttir, prófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Þórir Óskarsson, bókmenntafræðingur.