Back to All Events

Afmæli Félags um átjándu aldar fræði

Þann 9. apríl 2024 verður Félag um átjándu aldar fræði 30 ára. Í tilefni þessara merku tímamóta verður sérstök afmælishátíð haldin á vegum félagsins laugardaginn 13. apríl. Verður fjallað um sögu félagsins í máli og myndum. Þessi merki viðburður verður auglýstur betur síðar.   

Previous
Previous
February 10

Af heilbrigðismálum á Íslandi á átjándu og nítjándu öld

Next
Next
October 5

Rannsóknir ungra sagnfræðinga á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld