Back to All Events

Af heilbrigðismálum á Íslandi á átjándu og nítjándu öld

  • Þjóðarbókhlaðan 3 Arngrímsgata Reykjavík, Reykjavíkurborg, 107 Iceland (map)

Málþing undir yfirskriftinni: „Af heilbrigðismálum á Íslandi á átjándu og nítjándu öld“ verður haldið laugardaginn 10. febrúar 2024.

Erindi flytja:

Sveinn Magnússon, læknir: Heilsufar skólapilta í Hólavallaskóla 1785–1804.

Brynhildur Lea Ragnarsdóttir, sagnfræðingur: Saga flogaveiki á Íslandi á átjándu og nítjándu öld.

Erla Dóris Halldórsdóttir, sagnfræðingur og formaður Félags um átjándu aldar fræði:

Refsing fyrir skottulækningar (kvaksalverí) á Íslandi – 230 ár frá gildistöku tilskipunarinnar.

Jón Torfason, íslenskufræðingur: Kæra á hendur Árna Sveinssyni, alþýðulækni, fyrir lækningatilraunir hans á nítjándu öld.

Fundarstjóri: Matthías Aron Ólafsson, sagnfræðingur og sérfræðingur á Handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Previous
Previous
October 14

Hrappseyjarprentsmiðja — 250 ár frá stofnun hennar

Next
Next
April 13

Afmæli Félags um átjándu aldar fræði