Back to All Events

Nýjar rannsóknir í þjóðfræði

í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 5. apríl 2025. Erindi flytja Dagrún Ósk Jónsdóttir, aðjúnkt í þjóðfræði við Háskóla Íslands, Júlíana Þóra Magnúsdóttir, doktor í þjóðfræði frá Háskóla Íslands, Rósa Þorsteinsdóttir, rannsóknardósent á Árnastofnun og Romina Werth, doktor í íslenskum bókmenntum og umsjónarmaður doktorsnáms á hugvísindasviði við Háskóla Íslands

Previous
Previous
February 8

Veiðar við Ísland á sautjándu, átjándu og nítjándu öld

Next
Next
October 18

Málþing um vinnukonur á átjándu og nítjándu öld