Back to All Events

Veiðar við Ísland á sautjándu, átjándu og nítjándu öld

í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 8. febrúar 2025

Erindi flytja Már Jónsson, prófessor í sagnfræði, Ragnar Edvardsson, sjávarfornleifafræðingur, Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður, og Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir, sagnfræðingur

Previous
Previous
November 2

Af málaralist, silfurgripum og höfðaletri á Íslandi á átjándu og nítjándu öld

Next
Next
April 5

Nýjar rannsóknir í þjóðfræði