Back to All Events
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands: Aðstandendur Hrappseyjarprentsmiðju.
Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands: Helstu efnisflokkar í útgáfuritum Hrappseyjarprentsmiðjunnar og hugmyndafræði sem birtist í þeim.
Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræðingur: Islandske Maaneds Tidender.
Kristín Bragadóttir, sagnfræðingur: Staða Hreppseyjarprentsmiðju í íslenskri bóksögu.
Fundarstjóri: Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.