Félag um átjándu aldar fræði
Félag um átjándu aldar fræði er þvervísindalegt fræðafélag, öllum opið
Ganga í félagið ⟶
Fréttir
Málþing undir yfirskriftinni „Af vinnukonum á átjándu og nítjándu öld“ var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 18. október 2025. Fundargestir voru á bilinu 115-120 og spunnust líflegar umræður milli erinda
Málþing undir yfirskriftinni Veiðar við Ísland á sautjándu, átjándu og nítjándu öld var haldið í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 8. febrúar 2025. Tæplega 90 gestir sóttu þetta áhugaverða málþing.
Næstu viðburðir
verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 14. febrúar 2026 kl. 13.30 til 16.15. Erindi flytja Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, Sigurður Steinþórsson, prófessor emeritus í jarðfræði við Háskóla Íslands, Guðrún Ása Grímsdóttir, prófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Þórir Óskarsson, bókmenntafræðingur.
Útdrættir af málþingum